Tuesday Mar 25, 2025

Stulli og vinir hans - Verndari hafsins eftir Ásgeir Ólafsson Lie / Fyrsti hluti

Stulli er lítill bátur sem býr í sjávarþorpinu Akureyri. Með vinum sínum Bjögga bát og Glóu seglskútu, lendir hann í hinum ýmsu ævintýrum.

Verndari hafsins er vera sem vaknar eftir langan tíma sem legið hefur steinrunnin í firðinum. Það kom mikill stormur sem hreyfði við henni. Hver var þessi vera? Hvert er hlutverk hennar fyrir smábæinn Akureyri?

Hér heyrir þú fyrsta hluta spennandi barnasögu sem er rétt að byrja. Liggja svörin einhversstaðar á hafsbotni?

Dagsetning útgáfu: 23. mars 2025

Útgáfa: Úti er ævintýri

Höfundur: Ásgeir Ólafsson Lie

Höfundur les

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125